top of page

Dýr 

Hvernig hefur þetta áhrif á dýr sem að lifir á ísnum?

Fyrir dýr sem lifa á ísnum hefur þetta mikil áhrif þar sem að jökullinn er allur að bráðna, og þannig verður minna pláss fyrir þau.

Minni jöklar þýðir minna pláss, minna búsvæði og minna skjól, t.d. fyrir ísbirni og bráðabirgðir þeirra. Það þýðir einnig minni matur, auk fleiri og nýrrar samkeppna, og nýjir sjúkdómum fyrir dýralífið.

Hvernig hefur þetta áhrif á dýr sem að lifa við vötn eða sjó?

Þetta hefur meðal annars haft áhrif á kríuna því fæðan þeirra,  sílin, hafa fært sig dýpra í sjóinn þar sem yfirborð sjávar hefur hlýnað talsvert. Rannsókn frá árinu 2003 sem birt var í tímaritinu Náttúra komst að þeirri niðurstöðu að 80% af um 1.500 dýralífssýnum sem eru sýndar eru nú þegar merki um streitu frá loftslagsbreytingum.

Hvernig hefur þetta áhrif á dýr sem að lifa á landi?

Þetta hefur til dæmis áhrif á þau dýr sem þurfa vatn að drekka, geta það ekki því að vatnið er allt að gufa/þurrkast upp.

bottom of page