top of page

Hvað getum við gert?

Hlýnun jarðar: 
Sparað orku og notað hana á hagkvæmari hátt. Það er hægt að minnka einkabíla, fara á sparneytari bíla, hjóla og ganga meira eða nota samgöngur meira. Það er hægt að flokka rusl , það er mjög mikilvægt. Reyna að forðast vörur sem að eru með mikið að plast umbúðum, slökkva á rafmagnstækjum þegar ekki er verið að nota þau, það er hægt að planta trjám. Spara vatn og nota minna af heitu vatni. 
Vatnsskortu:
Það er hægt að far sparlega með vatnið með því að, slökkva á því þegar að það er ekki í notkun, ekki alltaf fylla mörg glös af vatni og hella því bara svo. Það er hægt að safna til styrktar unicef fyrir vatnstöflum eða vatnsdælum og svo vera þakklát fyrir vatnið sem að við höfum og vera fyrirmynd fyrir önnur lönd og svo fræða fólk í kringum okkur um vatnsskort. 
bottom of page