top of page

Jöklar og sjór 

Jöklarnir í heiminum eru nú að bráðna.

Þegar hitastig í heiminum hækkar bráðna jöklarnir og vatnið fer út í sjó og sjávarmálið hækkar.

Í dag eru jöklarnir að  bráðna miklu hraðar en vísindamenn höfðu gert ráð fyrir.

Ef Grænlandsjökull myndi allur bráðna, myndi sjávarmál hækka um sjö metra. Ef að þetta heldur áfram mun þetta verða að veruleika en vísindamenn vita ekki hvenær. Það sem við vitum er að hlýnun jarðar á sér stað og það myndi hafa áhrif á 100 milljón manna.

Sjávarmál heims hefur hækkað um 17 cm á síðustu 100 árum. Sjávarmál var alltaf að hækka bara um 1,7 millimetra á ári en nú er það komið upp í 3,7 millimetra á ári.

bottom of page